Beint í efni

Föstudagurinn langi

06.04.2012

Föstudagurinn langi er síðasti föstudagur fyrir páska. Þá minnast kristnir menn píslargöngu Jesú, krossfestingar hans og dauða á krossi, en samkvæmt guðspjöllunum gerðust þessir atburðir á síðasta föstudag fyrir páska. Það er þó afar misjafn siður á milli landa og t.d. í Malavi fara kristnir í skrúðgöngu og syngja í tilefni dagsins/SS.