Beint í efni

Forsvarsmenn stærstu nautgripasláturhúsa landsins takast á

01.09.2004

Um miðjan ágúst gaf Sláturfélag Suðurlands út fréttabréf, þar sem forstjóri fyrirtækisins fjallar m.a. um nautgripakjöt og markaðsmál. Í pistli sínum beinir hann spjótum sínum m.a. að Sláturhúsi Hellu hf., sem á í harðri samkeppni við SS í nautgripaslátrun. Pistillinn vakti töluverða athygli manna í sláturgeiranum, sem og bænda og hefur framkvæmdastjóri Sláturhúss Hellu hf. nú sent forstjóra SS harðort opið bréf vegna umfjöllunar hins fyrrnefnda um Sláturhús Hellu hf. Afrit bréfsins var jafnframt sent til LK, auk fleiri aðila.

 

Smelltu hér til að lesa fréttabréf SS sem kom út í ágúst sl.

 

Smelltu hér til að lesa opið bréf framkvæmastjóra Sláturhúss Hellu hf. til forstjóra SS