Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Forsvarsmenn LK funduðu með yfirdýralækni

12.02.2004

Fyrr í dag funduðu forsvarsmenn LK með yfirdýralækni um útfærslur á lyfjareglugerðinni svokölluðu. Þá var jafnframt rætt um kostnað við framleiðsluvottorð (fjósaskoðun), eftirlit með merkingum gripa og jafnframt um jöfnun aksturskostnaðar dýralækna. Engin ákveðin niðurstaða fékkst á fundinum, en ákveðið var að báðir aðilar myndu afla frekari gagna varðandi ofangreind atriði og halda fund aftur í næstu viku.