Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Forritari óskast til starfa hjá BÍ

03.06.2016

Upplýsingatæknisvið Bændasamtaka Íslands óskar eftir að ráða forritara til starfa í Reykjavík. Tilvonandi starfsmaður mun vinna við þróun vefforrita fyrir landbúnað.

Æskileg þekking og reynsla:
• Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun
• Python, Django og Linux
• Oracle gagnagrunnur
• Java
• HTML5 og CSS3
• Javascript og jQuery
• Agile/Scrum aðferðafræði

Hæfniskröfur:
• Geta til að vinna í teymi og sjálfstætt
• Frumkvæði, metnaður og framsýni
• Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum

Í boði er fjölbreytt og spennandi forritunarstarf þar sem reynir á teymisvinnu, sjálfstæð vinnubrögð og getu til að takast á við krefjandi verkefni. Umsóknarfrestur er til 22. júní 2016.

Nánari upplýsingar gefur Þorberg Þ. Þorbergsson, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Bændasamtaka Íslands, í síma 563-0300 eða í netfangið thorberg (hjá) bondi.is.