Beint í efni

Formenn sendir í sveit!

29.04.2009

Formenn stjórnmálaflokkanna voru sendir í sveit við lok kosningabaráttunnar til þess að sinna bústörfum. Það var Gísli Einarsson fréttamaður hjá Rúv sem vann rúmlega 10 mínútna innslag í kosningasjónvarpið um reynslu Steingríms, Jóhönnu, Bjarna, Sigmundar Davíðs, Guðjóns Arnars og Þráins. Afraksturinn má skoða með hér með góðfúslegu leyfi Ríkisútvarpsins.
I