
Formaður og stjórn LK endurkjörin
17.04.2004
Nú er lokið kosningum formanns og stjórnar LK og voru allir aðilar endurkjörnir. Þá liggja nú fyrir allar ályktanir sem samþykktar hafa verið til þessa, en mögulega bætast við ályktanir í lokaumræðum.
Smelltu hér til að sjá samþykktar ályktanir fundarins til þessa.