Beint í efni

Formaður LK og talsmaður neytenda ræddu búvörulagafrumvarp

19.08.2010

Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda ræddu breytingar á búvörulögum í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hlusta má á viðtalið með því að smella hér.