Formaður LK: jákvætt að jarðir í eigu Lífsvals séu seldar
28.05.2012
19 bújarðir í eigu Lífsvals ehf voru auglýstar til sölu í dagblöðum um liðna helgi. Þar á meðal eru þrjú kúabú með um 1 milljón lítra greiðslumarks í mjólk. Rætt var við Sigurð Loftsson formann Landssambands kúabænda af þessu tilefni í hádegisfréttum RUV á Hvítasunnudag. Hlusta má á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér að neðan.