Beint í efni

Formaður LK í viðtali á ÍNN

11.01.2013

Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda, var viðmælandi Einars Kristins Guðfinnssonar í þættinum Auðlindakistan á sjónvarpsstöðinni ÍNN í nóvember sl. Þátturinn er nú orðinn aðgengilegur á heimasíðu stöðvarinnar og má horfa á hann með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB 

 

Auðlindakistan á ÍNN 22. nóvember 2012