Beint í efni

Formaður BÍ í viðtali á ÍNN

14.01.2010

Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, var gestur Björns Bjarnasonar í viðtalsþætti hans á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gærkvöldi. Viðtalið snerist að mestu um aðlögunarviðræður Íslands að Evrópusambandinu og afstöðu bænda til þeirra. Viðtalið má sjá með því að smella hér.