Beint í efni

Fóðurblandan og Lífland lækka verð um 1%

16.11.2005

Bæði Fóðurblandan og Lífland hafa lækkað verð á kjarnfóðri um 1% og gerist það einmitt á sama sólarhringnum! Af þessu má ráða að fyrirtækin ætla ekki að sleppa hvort öðru úr augsýn. Verð á kjarnfóðri er þó enn verulega hátt hér á landi og ljóst að kjarnfóðurfyrirtækin þurfa að taka enn betur á.

 

Smelltu hér til þess að skoða gildandi verð fóðursala í nóvember.