Fóðurblandan lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 4%
06.09.2011
Samkvæmt tilkynningu frá Fóðurblöndunni hf mun fyrirtækið lækka verð á kjarnfóðri um allt að 4%, frá og með morgundeginum 7. september. Verð á sumum blöndum breytist ekki./BHB