
Fóðurblandan lækkar verð á kjarnfóðri
03.09.2016
Í ljósi lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna og hagstæðs gengis hefur Fóðurblandan ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Allls nemur lækkunin um 2% en þó misjafnt eftir tegundum.
Lækkunin tók gildi í gær. Verðskrá naut.is hefur ekki verið uppfærð þar sem upplýsingar um verð mismunandi tegunda hafa ekki borist en verðskráin verður uppfærð fljótlega/SS.