Beint í efni

Fóðurblandan lækkar verð á fóðri

21.05.2010

Fóðurblandan hf hefur tilkynnt að frá og með deginum í dag, 21. maí, lækki fóðurblöndur á bilinu 0-4%. Ástæða lækkunarinnar er styrking á gengi íslensku krónunnar.

Nýr verðlisti verður settur hér inn á naut.is um leið og hann hefur borist.