Beint í efni

Fóðurblandan lækkar kjarnfóðurverð um allt að 5% þann 6. maí

05.05.2013

Svofelld fréttatilkynning barst í dag frá Fóðurblöndunni hf.

 

„Verðskrá á fóðri lækkar þann 6. maí 2013.

 

Tilbúið fóður lækkar um allt að 5% mismunandi eftir tegundum. Ástæðan er styrking íslensku krónunnar og lækkun á hráefnum til fóðurgerðar erlendis. 

Fóðurblandan lækkaði síðast verðskrá sína þann 2. apríl sl.um 5%.

 

Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri í síma 570-9800.“