Beint í efni

Fóðurblandan lækkar fóður og hækkar akstur

04.09.2006

Í framhaldi af gengisbreytingum íslensku krónunnar lækkaði Fóðurblandan verð á húsdýrafóðri um 2% þann 1. sept. Á sama tíma hækkaði akstursgjaldskrá félagsins um 4%.


Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri í síma 570-9800.