Fóðurblandan hf birtir verðskrá á áburði – hækkun 1-6,9%
10.02.2012
Ný áburðarverðskrá Áburðarverksmiðjunnar fyrir árið 2012 er komin út. Áburðurinn hækkar um 1- 6,9%, mismunandi eftir áburðartegundum.
Vöruskráin inniheldur allar þær tegundir sem henta til að uppfylla þær kröfur sem bændur gera fyrir íslenskan landbúnað.
Allar áburðartegundir eru í 600 kílóa sekkjum, með merkingum á íslensku.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Fóðurblöndunnar Eyjólfur Sigurðsson s: 570 9800
Fréttatilkynning frá Áburðarverksmiðjunni.
Verðskrá Áburðarverksmiðjunnar 2012
Vöruskrá Áburðarverksmiðjunnar 2012