Beint í efni

Fóðurblandan heldur fræðslufundi

21.09.2006

Fóðurblandan hf boðar til fræðslufundar  í félagsheimilinu Þingborg, Árborg þriðjudaginn 26 september kl. 2 og í Löngumýri, Skagafirði miðvikudaginn 27. september kl. 2.

 

Adrian Packington sérfræðingur í fóðrun jórturdýra hjá Evrópudeild DSM mun halda erindi sem nefnist:

 

Hvernig nýjar upplýsingar í fóðurfræði geta hjálpað til við að bæta heilsu mjólkurkúa og arðsemi.

 

Í erindinu mun hann  m.a. ræða um  geldstöðufóðrun og heilfóðrun.

 

Allir velkomnir, veitingar í boði.