Fóðurblandan hækkar verð um 4-8%
30.11.2010
Mánudaginn 6. desember 2010 mun allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf. hækka um 4 – 8% misjafnt eftir tegundum.
Ástæðan er hækkun á verði aðfanga á erlendum hráefnamörkuðum.
Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdastjóri í síma 570-9800.
Fréttatilkynning frá Fóðurblöndunni.