Beint í efni

Fóðurblandan hækkar kjarnfóðurverð um 5-10%

10.02.2011

Svofelld tilkynning hefur borist frá Fóðurblöndunni hf:

 

Miðvikudaginn 16. Febrúar 2011 hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf um 5 – 10% misjafnt eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga á erlendum mörkuðum.

 

Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri í síma 570-9800.