Fóðurblandan hækkar kjarnfóðurverð um 5%
20.06.2008
Samkvæmt upplýsingum frá Fóðurblöndunni hf. mun fyrirtækið hækka verð á fóðri um 5% í næstu viku. Nýir verðlistar verða settir inn á naut.is þegar þeir hafa borist.