Beint í efni

Fóðurblandan hækkar kjarnfóðurverð um 4-6%

18.05.2009

Eftirfarandi fréttatilkynning barst í dag frá Fóðurblöndunni hf: „Miðvikudaginn 20. Maí n.k. hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf. um 4 – 6% misjafnt eftir tegundum.

Ástæður hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga og gengislækkun íslensku krónunnar.


Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri í síma 570-9800.

 

Sjá einnig á heimasíðu vorri: www.fodur.is