Beint í efni

Fóðurblandan hækkar gjaldskrá fyrir akstur

07.02.2012

Fóðurblandan hækkaði í gær, mánudaginn 6. febrúar, gjaldskrá fyrir akstur um 9%. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á flestum kostnaðarliðum við akstur.

Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri í síma 570-9800.

 

Fréttatilkynning frá Fóðurblöndunni.