Beint í efni

Fóðurblandan hækkar fóðurverð um 5%

21.08.2007

Eftirfarandi fréttatilkynning hefur borist frá Fóðurblöndunni hf.: „Fóðurblandan mun hækka fóður um 5% á mánudag 27. ágúst vegna mikilla verðhækkanna á innfluttum hráefnum til fóðurgerðar en þau hafa flest hækkað vegna uppskerubrests í Evrópu.
 
Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson í síma 570-9803″.