Beint í efni

Fóðurblandan gefur út verðlista á áburði

16.02.2013

Fóðurblandan hf hefur gefið út verðlista á áburði fyrir árið 2013.  Félagið býður 11 tegundir áburðar líkt og í fyrra. Verðhækkanir frá fyrra ári eru á bilinu 5-10,5%, misjafnt eftir tegundum. Sjá má verðbreytingu á völdum tegundum í töflunni hér að neðan. Verðskrá félagsins í heild má sjá neðst í pistlinum, auk þess sem verðskrá frá 2012 er birt til samanburðar./BHB

 

Tegund Verð 2012 Verð 2013 Breyting
Magni 1 N27 64.080 70.826 10,5%
Græðir 9 27-6-6 81.791 88.446 8,1%
Fjölmóði 3 25-5 72.070 75.987 5,4%
Fjölgræðir 5 17-15-12 86.419 90.682 4,9%
Fjölgræðir 9b 25-9-8 83.571 90.371 8,1%
 Verð er í kr/tonn án vsk.

 

Áburðarverðskrá Fóðurblöndunnar 2013

Vöruskrá Fóðurblöndunnar á áburði 2013

 

Áburðarverðskrá Fóðurblöndunnar 2012