Beint í efni

Fóðurblandan býður upp á heimsendingu á rekstrarvörum

01.10.2010

Fóðurblandan býður upp á heimsendingarþjónustu fyrir rekstrarvörur.

Þú hringir eða sendir okkur tölvupóst, við tökum vörurnar til og sendum með lausafóðursbílnum þegar hann kemur til þín næst.

Rekstrarvörur eru meðal annars DeLaval – vörur, hreinlætisvörur, saltsteinar, bætiefni, kálfamjólk, vítamín og steinefni, svo fátt eitt sé nefnt.  
 

Þú getur haft samband á eftirfarandi máta:
Í síma 570 9812 þegar þú pantar lausafóður eða
570-9800 Reykjavík
570-9840 Selfoss
570-9850 Hvolsvöllur
fax 570-9801
með tölvupósti í netfangið fodur@fodur.is