Beint í efni

Flokkun á nautakjöti 2008

24.03.2009

Árið 2008 komu til innleggs í hérlendum sláturhúsum 19.776 nautgripir. Vigtuðu föll þeirra alls rúm 3.606 tonn. Fjöldinn jókst um 0,8% frá árinu á undan en þungi framleiðslunnar um 1,4%. Meðalþungi gripanna jókst um 0,6%. Í töflunni hér að neðan má sjá fjölda og framleiðslu einstakra yfirflokka, ásamt meðalþunga í þeim. Breytingar á flokkun eru óverulegar milli ára.

 

Stykkjafjöldi

Stykkjafjöldi

 

Framleiðsla kg

Framleiðsla kg

 

Meðalþungi

Meðalþungi

 

Flokkur

2007

2008

Breyting

2007

2008

Breyting

2007

2008

Breyting

UK 3.433 3.465 0,9% 65.136 66.213 1,7% 19,0 19,1 0,7%
AK 92 84 -8,7% 6.788 6.019 -11,3% 73,8 71,7 -2,9%
UN úrval 1.078 1.071 -0,6% 296.013 296.885 0,3% 274,6 277,2 1,0%
UN 1 7.734 7.702 -0,4% 1.733.684 1.744.225 0,6% 224,2 226,5 1,0%
UN 2 369 402 8,9% 52.815 56.292 6,6% 143,1 140,0 -2,2%
K 1 U 1.488 1.543 3,7% 304.334 315.281 3,6% 204,5 204,3 -0,1%
K 5.414 5.507 1,7% 1.097.942 1.121.403 2,1% 202,8 203,6 0,4%

Alls

 19.608

 19.774

 0,8%

 3.556.712

 3.606.318

 1,4%

 

 

 

Tölum yfir N flokk (naut eldri en 30 mánaða) er sleppt, þar sem einungis tveir gripir fóru í þann flokk á árinu og einn árið 2007.

 

Heimild: Landssamtök sláturleyfishafa.