Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Flokkun á nautakjöti 2008

24.03.2009

Árið 2008 komu til innleggs í hérlendum sláturhúsum 19.776 nautgripir. Vigtuðu föll þeirra alls rúm 3.606 tonn. Fjöldinn jókst um 0,8% frá árinu á undan en þungi framleiðslunnar um 1,4%. Meðalþungi gripanna jókst um 0,6%. Í töflunni hér að neðan má sjá fjölda og framleiðslu einstakra yfirflokka, ásamt meðalþunga í þeim. Breytingar á flokkun eru óverulegar milli ára.

 

Stykkjafjöldi

Stykkjafjöldi

 

Framleiðsla kg

Framleiðsla kg

 

Meðalþungi

Meðalþungi

 

Flokkur

2007

2008

Breyting

2007

2008

Breyting

2007

2008

Breyting

UK 3.433 3.465 0,9% 65.136 66.213 1,7% 19,0 19,1 0,7%
AK 92 84 -8,7% 6.788 6.019 -11,3% 73,8 71,7 -2,9%
UN úrval 1.078 1.071 -0,6% 296.013 296.885 0,3% 274,6 277,2 1,0%
UN 1 7.734 7.702 -0,4% 1.733.684 1.744.225 0,6% 224,2 226,5 1,0%
UN 2 369 402 8,9% 52.815 56.292 6,6% 143,1 140,0 -2,2%
K 1 U 1.488 1.543 3,7% 304.334 315.281 3,6% 204,5 204,3 -0,1%
K 5.414 5.507 1,7% 1.097.942 1.121.403 2,1% 202,8 203,6 0,4%

Alls

 19.608

 19.774

 0,8%

 3.556.712

 3.606.318

 1,4%

 

 

 

Tölum yfir N flokk (naut eldri en 30 mánaða) er sleppt, þar sem einungis tveir gripir fóru í þann flokk á árinu og einn árið 2007.

 

Heimild: Landssamtök sláturleyfishafa.