Beint í efni

Fjölmörg tækifæri

31.10.2012


Fjölmörg tækifæri liggja í aukinni framleiðslu og sölu á íslenskum mat og tengdri þjónustu. Hvernig á að auka verðmætasköpun og nýta þær matarauðlindir sem landið býr yfir?

Þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:30-16:00 var haldin hálfs dags ráðstefna á Hótel Sögu um matvælaframleiðslu á Íslandi.

Hér á vefnum eru aðgengilegar upptökur af fundinum með því að smella á fyrirlestraheiti í hverjum dagskrárlið hér undir.



Dagskrá:
kl. 12:30
Hádegishressing

kl. 13:00 – 13:30
Hvernig framleiðum við meiri og betri mat?

Daði Már Kristófersson, auðlindahagfræðingur

kl. 13:30 - 14:15
Nýsköpun og aukin verðmæti

Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi – Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis

Íslensk jarðrækt – nýir möguleikar – Finnbogi Magnússon landbúnaðartæknifræðingur

Markaðssetning og vörumerkjastjórnun í landbúnaði - Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna

Gróska í smáframleiðslu matvæla - Sigrún Elsa Smáradóttir, fagstjóri hjá Matís


14:30 – 15:15
Íslenskur matur, ferðaþjónusta og útflutningur

Ísland sem vörumerki – skyr.is – Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS - fyrirlestur ekki aðgengilegur á netinu

Matarmenning og ferðaþjónusta – Jón Baldur Þorbjörnsson, Ísafold travel

Að metta milljón ferðamenn – Friðgeir Ingi Eiríksson, Hótel Holt/Viðey

Íslensk matarmenning á alþjóðavettvangi - Guðný Káradóttir, markaðsstjóri hjá Íslandsstofu

kl. 15:15 – 16:00 Pallborðsumræður
Stjórnandi: Svana Helen Björnsdóttir

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Friðgeir Ingi Eiríksson, matreiðslumeistari á Holtinu
Jón Ásbergsson, forstjóri Íslandsstofu
Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis
Sindri Sigurgeirsson, bóndi í Bakkakoti
Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís


Ráðstefnustjóri: Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI

Aðgangur að ráðstefnunni var ókeypis en um 160 þátttakendur mættu á Hótel Sögu til að hlýða á fyrirlestrana.