Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Fjölmenni á kúasýningu í Skagafirði

20.08.2005

Í dag var haldin kúasýning í Skagafirði á landbúnaðarsýningunni Flugu. Keppt var í fjórum flokkum: flokki kálfa, fyrsta kálfs kvígna og mjólkurkúa, en flokki kálfa var skipt í tvo flokka sýnenda, yngri og eldri en 12 ára. Sýningin tókst í alla staði vel og stóðu yngstu sýnendurnir sig sérstaklega vel en yngsti sýnandi var einungis fjögurra ára. Niðurstöður úrslita verða birt síðar.