Beint í efni

Fjárréttir og stóðréttir haustið 2015

27.08.2015

Yfirlit um fjár- og stóðréttir liggur nú fyrir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga um upplýsingar. Ferðamálafulltrúar komu til aðstoðar á sumum stöðum og víða hafa bændur og ráðunautar lagt hönd á plóginn.

Á listanum er að finna upplýsingar um réttardaga og sumum tilvikum tímasetningar. Víða eru fyrri og seinni réttir og eru dagsetningar tilteknar í listanum þar sem við á.

Rétt er að minna á að villur geta slæðst inn í lista af þessu tagi og eins geta náttúruöflin orðið til þess að breyta þarf tímasetningum á smalamennsku og þar með réttarhaldi. Eru lesendur því hvattir til að hafa samband við heimamenn á hverjum stað til að fullvissa sig um réttar dag- og tímasetningar.

Suðvesturland
Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudaginn 20. sept. um kl. 11.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 20. sept. um kl. 13.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 20. sept. um kl. 15.00 og 11. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 26. sept. um kl. 13.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 19. sept. kl. 14.00
Vesturland
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 13. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 20. sept. um kl. 11.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudagana 13. og 27. sept. kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 19. sept. og laugardaginn 3. okt.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. sunnudaginn 13. sept.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 19. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 20. sept. kl. 12.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 15. sept.
Hamrar í Grundarfirði laugardaginn 19. sept. og 3. okt.
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 19. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 14. sept.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00 og föstudaginn 25. sept.
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudagana 27. sept. og 4. okt. kl. 10.00
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 6. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardagana 12. og 26. sept.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 12. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 19. sept. og 3. okt.
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 22. sept.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 5. sept.
Núparétt á Melasveit, Borg. sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00 og laugardaginn 26. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 16. sept. kl. 9.00 og sunnudaginn 4. okt.
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 19. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 2. okt. kl. 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 20. sept.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 19. sept. og 26. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00 og 4. okt. kl. 14.00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 20. sept. kl. 10.00 og sunnudaginn 4. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 14. sept.
Tungurétt á  Fellsströnd, Dal. laugardaginn 12. sept. og föstudaginn 18. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 19. sept. kl. 13.00 og 11. okt.
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  sunnudaginn 20. sept.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 14. sept. kl. 07.00
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 19. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Vestfirðir
Arnardalsrétt í Arnardal í Skutulsfirði Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Broddanes, Strand. sunnudaginn 20. sept. kl. 16.00
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 12. sept.
Grund í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 18. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði Upplýsingar liggja ekki fyrir.

Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.

laugardaginn 26. sept.
laugardaginn 19. sept. um kl. 16.00

Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð.

sunnudaginn 27. sept. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. laugardagur 19. sept. kl. 18.00
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 20. sept. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 26. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 19. sept.
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 19. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 12. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 19. sept. um kl. 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. laugardaginn 12. sept. kl. 16.00
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 13. sept. kl. 14.00

Staður, Reykhólahreppi
Syðridalsrétt í Bolungarvík

föstudaginn 18. sept. kl. 16.00
laugardaginn 19. sept. 

Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 26. sept.
Norðvesturland
Auðkúlurétt við Svínavatn, A-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 8.00
Beinakeldurétt, A-Hún. þriðjudaginn 15. sept. kl. 09.00
Fossárrétt í A-Hún.  laugardaginn 5. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V-Hún. laugardaginn 12. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A-Hún. laugardaginn 5. sept. kl. 16.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V-Hún. laugardaginn 5. sept. kl. 9.00
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V-Hún. laugardaginn 5. sept.
Rugludalsrétt í Blöndudal, A-Hún. laugardaginn 29. ágúst kl. 16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A-Hún. sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 8.30
Sveinsstaðarétt, A-Hún. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A-Hún. föstudaginn 11. sept. kl. 12.00 og laugardaginn 12. sept. kl. 9.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V-Hún. föstudaginn 11. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 12.00
Mið-Norðurland
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyf. laugardaginn 12. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf. laugardaginn 12. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. laugardaginn 12. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skag. sunnudaginn 13. sept. milli kl. 13 og 14.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði föstudaginn 18. sept. um kl. 13.00
Hlíðarrétt í Skagafirði sunnudaginn 20. sept.
Hofsrétt í Skagafirði laugardaginn 19. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skag. laugardaginn 12. sept.
Hólsrétt við Dalvík sunnudaginn 20. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skag.  þriðjudaginn 8. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 5. sept. kl. 16.00
Kleifnarétt í Fljótum, Skag.  laugardaginn 5. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 13. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 13. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 6. sept. kl. 15.00
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 18. sept. og laugardaginn 19. sept. kl. 14.00
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 12. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirði miðvikudaginn 9. sept. og fimmtudaginn 10. sept.
Sauðárkróksrétt, Skagafirði laugardaginn 5. sept.
Selárrétt á Skaga, Skag. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 5. sept. og laugardaginn 19. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 19. sept. um kl. 13.00
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudaginn 14. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 5. sept.
Skálárrrétt í Hrollleifsdal, Skag laugardaginn 12. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf. föstudaginn 11. sept.
Staðarrétt í Skagafirði sunnudaginn 6. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skag.  föstudaginn 11. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 13. sept. um kl. 13.00
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. laugardaginn 5. sept. og laugardaginn 12. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 12. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyf. laugardaginn 12. sept.
Þverárrétt í Hörgársveit mánudaginn 14. sept. kl. 10.00
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit, Eyf. sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00
Norðausturland
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 19. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 6. sept.
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept.
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S-Þing laugardaginn 12. sept. um kl. 13.00
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 6. sept.
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 6. sept.
Gljúfurárrétt í Höfðahverfi, S-Þing. laugardaginn 12. sept. um kl. 15.00 og sunnudaginn 20. sept.
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept.
Hallgilsstaðarétt á Langanesi föstudaginn 18. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S-Þing sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00
Hraunsrétt í Aðaldal, S-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S-Þing. sunnudaginn 6. sept. kl. 9.00
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  sunnudaginn 13. sept. um kl. 9.00
Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Þing sunnudaginn 20. sept. um kl. 9.00
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 9.00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 13. sept. um kl. 14.00
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi mánudaginn 14. sept.
Miðfjarðarrétt miðvikudaginn 9. sept.
Mýrarrétt í Bárðardal, S-Þing. laugardaginn 5. sept. kl. 8.00
Ósrétt á Langanesi föstudaginn 18. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. mánudaginn 14. sept.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S-Þing.  laugardaginn 12. sept. kl. 14.00
Svalbarðsrétt sunnudaginn 13. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00
Tungugerðisrétt á Tjörnesi laugardaginn 12. sept. kl. 13.00
Tungurétt í Öxarfirði, N-Þing. laugardaginn 12. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi mánudaginn 14. sept.
Víðikersrétt í Bárðardal, S-Þing. sunnudaginn 30. ágúst kl. 17.00
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Þing. laugardaginn 12. sept. kl. 17.30
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð miðvikudaginn 16. sept.
Austurland
Melarétt í Fljótsdal, N-Múl. laugardaginn 19. sept. kl. 13.00
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 27. sept. kl. 13.00
Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 6. sept.
Suðausturland
Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A-Skaft. laugardaginn 5. sept. um kl. 16.00
Fossrétt á Síðu, V-Skaft. laugardaginn 12. sept. kl. 13.00 - Ath. frestun
Grafarrétt í Skaftártungu, V-Skaft. laugardaginn 19. sept.
Lögrétt Álftveringa í landi Holts og Herjólfsstaða  Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Skaftárrétt, V-Skaft. sunnudaginn 13. sept. kl. 9.00
Suðurland
Austur-Landeyjaréttir við Miðey, Rang.  Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 20. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 14. sept.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 20. sept.
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 20. sept. um kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 20. sept. um kl. 10.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 19. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 20. sept. um kl. 13.00
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudaginn 11. sept. um kl. 10.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 19. sept. um kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 20. sept. um kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 26. sept. um kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 24. sept. um kl. 12.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 13. sept. kl. 16.00
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 19. sept. um kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 12. sept. um kl. 9.00
Selflatarrétt í Grafningi mánudaginn 21. sept. um kl. 09.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. sunnudaginn 20. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 20. sept. um kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 11. sept.
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 12. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 20. sept.
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 20. sept. um kl. 10.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 19. sept. um kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 20. sept. um kl. 16.00 
Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2015
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 20. sept. um kl. 17.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 20. sept. um kl. 11.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 19. sept. um kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 20. sept. um kl. 13.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 19. sept. um kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 20. sept. um kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 26. sept. um kl. 13.00
Selflatarrétt í Grafningi mánudaginn 21. sept. um kl. 10.00
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 20. sept. um kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 19. sept. um kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 20. sept. um kl. 16.00 
Seinni réttir í Landnámi Ingólfs verða tveimur vikum síðar á sömu vikudögum, þ.e. dagana 3. - 5. október.
Stóðréttir haustið 2015
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 16.00
Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudaginn 25. sept. kl. 13.00
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 25. sept.
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardaginn 3. okt.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 20. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 26. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 3. okt. kl. 13.00
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 5. sept. kl. 9.00
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudaginn 13. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 19. sept.
Skrapatungurétt í A-Hún. sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00
Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 19. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 3. okt. um kl. 12.00
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. föstudaginn 25. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 3. okt. um kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 12.30
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardaginn 3. okt. kl. 10.00

Smellið á kortið til að fá í stærri útgáfu:Upplýsingar um viðbætur og leiðréttingar sendist á netfangið tjorvi@bondi.is. Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum.