Ferðasaga úr bændaferð til Nýja-Sjálands 2005
08.05.2009
Árið 2005 skipulagði Landssamband kúabænda bændaferð til Nýja-Sjálands. Einn ferðalanga, Sigurður Þórðarson verkfræðingur í Garðabæ hefur tekið saman ýtarlega og myndskreytta ferðasögu og er hún nú aðgengileg hér á síðunni. Honum eru færðar bestu þakkir fyrir framtakið.