Beint í efni

Félagsráð Félags kúabænda á Suðurlandi fundaði

14.10.2017

Fimmtudagskvöldið 12. október fundaði félagsráð Félags kúabænda á Suðurlandi (FKS) í Björkinni á Hvolsvelli.

Félagsráðið, sem mætti einnig kalla trúnaðarráð innan FKS, fundar reglulega til að ræða hagsmunamál bænda og annast málefni félagsins á milli aðalfunda. Í þetta skiptið var staðan í Europ-kjötmatinu, félagsaðild að hagsmunasamtökunum og það sem væri efst á baugi hjá LK rætt, ásamt fleiru.

Í félagsráðinu sitja:

Samúel U. Eyjólfsson, Bryðjuholti
Bóel A. Þórisdóttir, Móeiðarhvoli
Ágúst Ingi Ketilsson, Brúnastöðum
Jórunn Svavarsdóttir, Drumboddsstöðum
Ragnar Finnur Sigurðsson, Litla-Ármóti
Sævar Einarsson, Stíflu
Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Birtingaholti
Guðmundur Jónsson, Berjanesi
Jóhann Nikulásson, Stóru-Hildisey 2
Ásmundur Lárusson, Norðurgarði
Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð
Karel Geir Sverrisson, Seli
Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki
Anne B. Hansen, Smjördölum
Jón Vilmundarson, Skeiðháholti
Sigríður Jónsdóttir, Fossi
Jóhann Jensson, Fit

Varamenn:

Bjarni Bjarnason, Hraunkoti
Páll Jóhannsson, Núpstúni
Anna María Kristjánsdóttir, Helluvaði

Jökull Helgason, Ósabakka
Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri-Pétursey
Arnór Hans Þrándarson, Þrándarholti

Myndasmiður: Elín Heiða Valsdóttir