Beint í efni

Fagþing nautgriparæktarinnar

14.03.2022

Fagþing nautgriparæktarinnar 2022 verður með breyttu sniði í ár.  
Í stað staðarfundar verður um að ræða röð stuttra fræðsluerinda á Teams í nokkrar vikur. Fundirnir verða á mánudögum frá kl. 12.00-12.30 utan að fyrsti fundurinn verður þriðjudaginn 15. mars.

Dagskráin er eftirfarandi:

15. mars, kl. 12.00 : Innleiðing nýrra lífsýnamerkja í nautgriparækt - Guðmundur Jóhannesson, RML. 

21. mars: Bútækninýjungar með áherslu á nýtingu tilbúins áburðar og búfjáráburðar  – Sigtryggur Veigar Herbertsson, RML

28. mars: Rekstrarafkoma nautgriparæktarinnar 2017-2020 – horfur 2022-2023 – Runólfur Sigursveinsson, RML

4. apríl: Nýtt kynbótamat fyrir frjósemi og endingu – Þórdís Þórarinsdóttir, RML

11. apríl: Áhrif umhverfis á útskilnað niturs á kúamjólk – Guðrún Björg Egilsdóttir, BÍ

Páskafrí

25. apríl: Kölkun jarðvegs og nýting mismunandi hráefna til þess með áherslu á innlend hráefni - Snorri Þorsteinsson, RML

2. maí: Árif sláttutíma á uppskeru og endingu eftirsóttra túngrasa fyrir kúabú  – Þóroddur Sveinsson, LbhÍ

Hlekkir fyrir fundina verða settir inn á heimasíðu RML jafnóðum og þeir eru tilbúnir.