
Facebooksíða LK heitir nú BÍ kúabændur
08.07.2021
Facebooksíða Landssambands kúabænda hefur nú tekið breytingum í ljósi sameiningar starfsemi félagsins við Bændasamtök Íslands frá og með 1. júlí og heitir nú BÍ kúabændur. Þar munu áfram birtast fréttir og fróðleikur sem snerta kúabændur og starfsumhverfi þeirra. Sjá á https://www.facebook.com/bikuabaendur