Beint í efni

Erindi frá ráðstefnu NMSM frá 13. júní

02.07.2012

Nú hafa verið sett inn á vefinn öll flutt erindi af ráðstefnu NMSM sem haldin var hér á landi þann 13. júní sl. en efniviður ráðstefnunnar var umfjöllun um heilbrigði nautgripa, mjaltatækni og mjólkurgæði. Öll framlögð erindi, sem eru á skandinavísku, má lesa sem PDF skjöl en auk þess er skýrsla á íslensku sem fylgir efninu þar sem farið er í nokkrum orðum yfir efni hvers erindis.

 

Hægt er að skoða hin framlögðu erindi með því að smella hér og komast þannig á undirsíðuna þar sem efni frá NMSM má finna/SS.