Beint í efni

Erindi frá Fagþingi nautgriparæktar 2017

24.03.2017

Hér fyrir neðan má hlaða niður þeim fyrirlestrum sem eru á Fagþingi nautgriparæktar 2017. Sumar skrár eru nokkuð stórar svo það gæti tekið tíma að hlaða þeim niður. Athugið að um PDF skjöl er að ræða.

1. Guðmundur Jóhannesson – Besta naut 2009 árgangsins

2. Baldur Helgi Benjamínsson – Erfðamengisúrval

3. Sigurður Loftsson – Innflutningur fósturvísa

4. Þorsteinn Ólafsson – Nýjungar á Nautastöð BÍ

5. Guðmundur Jóhannesson – Yfirstandi verkefni í nautgriparækt 2017

6. Sigtryggur Veigar Herbertsson – Nýjungar í bútækni og möguleikar á breytingum

7. Runólfur Sigursveinsson – Fjármögnun kúabúa mars 2017

8. Bjarni Brynjólfsson – Staða og horfur í mjólkurframleiðslu

9. Staða og horfur í framleiðslu nautakjöts, Ágúst Andrésson, formaður landssamtaka sláturleyfishafa – erindið var flutt án glæra

10. Runólfur Sigursveinsson – Arðsemi og möguleikar til hagræðingar við framleiðslu mjólkur