Beint í efni

Erindi dagsins komin á vefinn

26.03.2010

Nú er umræðum á fyrri degi aðalfundarins lokið og nefndastörf hafin. Fyrir þremur starfsnefndum liggja fjölmörg ályktunardrög, sem birt verða á vefnum um leið og fundur samþykkir þau.

 

Áhugaverð erindi voru á fundinum eftir hádegið og eru þau hér til fróðleiks:

 

Erindi Þórólfs Sveinssonar um aðildarumsókn að ESB (smella á línuna)

 

Erindi Runólfs Sigursveinssonar um skuldamál kúabænda (smella á línuna)

 

Erindi Daða Más Kristóferssonar um stöðu greinarinnar og framtíðarhorfur (smella á línuna)

 

Erindi Einars Sigurðssonar um stefnumörkun LK og Auðhumlu (smella á línuna)