Erindi dagsins frestast
12.11.2012
Vegna raddleysis fyrirlesara dagsins, Finnboga Magnússonar, verður að fresta veffræðsluerindi hans „Tækifæri jarðræktar“ um eina viku. Erindið mun því birtast í Veffræðslukerfi LK mánudaginn 19. nóvember. Fyrri erindin tvö eru og verða áfram aðgengileg og hægt er að fá aðgengi að hinu læsta svæði með því að senda tölvupóst á skrifstofa(a)naut.is/SS.