Beint í efni

Erindi Daða Más komið á vefinn

23.03.2012

Daði Már Kristófersson, dósent í náttúruauðlindahagfræði við HÍ, hélt í dag erindi á aðalfundi LK. Fjallaði hann um kostnaðarþróun, verðlagningu mjólkur og vöktun afkomu. Smelltu hér til þess að lesa erindi Daða Más (pdf-skjal)/SS.