Beint í efni

Er tími mjaltþjóna liðinn?

07.07.2003

 

Gott dæmi um þann breytileika sem er á umhverfi mólkurframleiðenda í heiminum er búnaður sem DeLaval hefur hannað fyrir kúabændur í Kerna á Indlandi.  Um er að ræða lítið bifhjól sem gegnir hlutverki mjaltabúnaðar og mjólkurbíls.  Þess má geta að meðal bústærð á þessu svæði eru 2 kýr!

Heimild: www.DeLaval.com