Beint í efni

Enn meiri sviptingar

24.01.2006

Í dag breyttist verðskrá KS/KK, en þeir hækkuðu verð sín í öllum flokkum nema kálfaflokkum. Eftir hækkunina greiða þeir hæsta verð í tveimur flokkum og næsthæsta verð í flestum öðrum.