Enn lækkar verð til bænda !
05.09.2003
Samkvæmt nýju yfirliti Landssambands kúabænda um verð á nautakjöti til bænda, þá lækkar verðið lítillega hjá sölufélagi A-Húnvetninga. Aðrir sláturleyfishafar halda hinsvegar sömu verðum áfram. Í yfirlitinu kemur jafnframt fram athygliverður munur á milli afurðastöðva í greiðsluskilmálum til bænda fyrir kýrkjöt.
Smelltu hér til að sjá verð sláturleyfishafa í byrjun september 2003