Enn fleiri hækkanir
26.01.2006
Enn fleiri sláturleyfishafar hafa nú hækkað afurðaverð sín. Þann 24. janúar hækkaði verð hjá Borgarness kjötvörum, og greiða þeir nú hæsta verð í 2 flokkum. 25. janúar hækkaði verð hjá B. Jensen ehf og greiða þeir hæsta verð í 1 flokki. Á morgun, 27. janúar, tekur svo gildi ný verðskrá hjá Sölufélagi A-Húnvetninga, og munu þeir þá greiða hæsta verð í 6 flokkum. Þá hefur SS hækkað verð frá 23. sl. að telja og greiðir það hæsta verðið í 2 flokkum