Beint í efni

Enn ein hækkun á kjarnfóðri

20.06.2006

LK hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Fóðurblöndunni hf.

 

„Þriðjudaginn 20. júní n.k. hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf. um 4,5%. Ástæða hækkunarinnar er hækkun á gengi en ljóst er að gengishækkanir að undanförnu hafa ekki komið tilbaka eins og vonast var til. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri í síma 570-9800“