Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Embluverðlaunin veitt á Íslandi árið 2019

24.09.2018

Bændasamtökin taka virkan þátt í samstarfi norrænna bændasamtaka í gegnum félagsskapinn NBC. Í síðustu viku var hópur fulltrúa frá Norðurlöndunum á Íslandi þar sem lögð voru drög að næstu Embluverðlaunum. Þau eru veitt á tveggja ára fresti þeim aðilum sem skara framúr í völdum flokkum, t.d. sem hrávöruframleiðendur, matarblaðamenn, í framleiðslu á mat fyrir marga, nýsköpun og matargerð fyrir börn og unglinga.

Lokakeppnin verður haldin á Íslandi vorið 2019 en áður en til hennar kemur verður óskað eftir tilnefningum hér á landi. Öll Norðurlöndin senda 7 tilnefningar í keppnina en Norræna ráðherranefndin er meðal bakhjarla.