Beint í efni

Eitt annasamasta árið í starfi LK að baki

08.04.2005

Í setningarræðu sinni á aðalfundi LK sagði formaður félagsins, Þórólfur Sveinsson, að eitt annasamasta árið í starfi LK vera að baki og vísaði þar til hins nýgerða mjólkursamnings. Þá kom hann inn á málefni Lánasjóðs landbúnaðarins og minnti á mikilvægí réttarstöðu skuldara við sjóðinn við hugsanlegar breytingar á sjóðnum. Um málefni Mjöltu ehf., nýstofnað mjólkursamlag utan greiðslumarkskerfisins, sagði hann ýmsar áleitnar spurningar vera uppi en m.a. sagði jafnframt að í

ljósi vitneskju um framleiðslukostnað mjólkur er þó vandséð að rekstrargrundvöllur verði fyrir framleiðslu mjólkur í stórum stíl með þessum hætti.

 

Hægt er að lesa ræðu Þórólfs í heild með því að smella hér