Beint í efni

Einar Sigurðsson í viðtali á ÍNN

25.10.2010

Einar Sigurðsson, forstjóri MS var á dögunum í viðtali við Ingva Hrafn Jónsson á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Í viðtalinu fer Einar yfir stöðu mjólkurframleiðslunnar og iðnaðarins, ásamt umræðunni um breytingar á búvörulögum sem lúta að forgangi greiðslumarksmjólkur að innanlandsmarkaðnum.

Viðtalið má sjá með því að smella hér, það  hefst eftir 13 mín og 30 sek.