Beint í efni

Efstu kynbótahross ársins 2018

20.12.2018

Árið 2018 var öflugt sýningarár í íslenskri hrossarækt með frábæru Landsmóti í Víðidal, góð mæting var til kynbótadóms og mörg frábær hross voru sýnd. Í meðfylgjandi myndbandi er farið yfir 3 efstu hrossin í hverjum flokki og hér eru nánari upplýsingar um hrossin