Beint í efni

Dýralyfjaverðskrá marsmánaðar

28.02.2011

Dýralyfjaverðskrá Lyfjagreiðslunefndar fyrir marsmánuð 2011 er komin á vefinn og má sjá hana með því að smella hér. Í henni eru velflest þau dýralyf sem eru skráð með markaðsleyfi hér á landi. Skráin er á Excel formi og inniheldur m.a. upplýsingar um lyfjaheiti, form, styrk, magn og mageiningu, skráningardagsetningu, hámarks heildsöluverð, án vsk., hámarks smásöluverð, m.vsk. og umboðsaðila hér á landi.

Skrána er einnig að finna á lyfjasíðu naut.is sem er hér.

 

Lyfjaverðskrá í heild sinni er hér og hérna eru leiðbeiningar fyrir þá sem vilja ná dýralyfjum út úr henni.