Beint í efni

Deildarfundur hrossabænda 2024

02.02.2024

Deildarfundur hrossabænda innan Bændasamtaka Íslands mun fara fram 12. febrúar nk. á Hilton Nordica. Fundurinn hefst kl.12:30.

Minni á að þátttakendur þurfa á skrá sig á fundinn og stendur skráning yfir til 5. febrúar.

Einstaklingar  félagsaðild þurfa að skrá sig á fundinn, hverri félagsaðild fylgja tvær skráningar á fundinn.

Dagskrá:

Setning fundar

Kosning fundarstjóra og ritara

Skýrsla formanns deildar

Horses of Iceland

Stofnverndarsjóður, WorldFengur og önnur málefni íslenskrar hrossaræktar

Niðurstöður starfshóps umkynbótasýningar á landsmótum

Verkefni hrossaræktarinnar hjá RML

Fjármál deildarinnar

Tillögur lagðar fram

Umræður og afgreiðsla tillagna

Staðfest rekstraráætlun næsta árs

Kosning stjórnar og varamanna

Kosning aðalfulltrúa og varafulltrúa á Búnaðarþing samkvæmt lögum Bændasamtaka Íslands

Kosning fulltrúa í fagráð

Önnur mál

Aðalfundur FHB

Hvet aðildarfélaga deilarinnar til að skrá sig á fundinn og mæta. Þetta er vettvangur til að láta sig málin varða og hafa áhrif á hagsmuna- og baráttumál hrossaræktarinnar.

Vonumst til að sjá sem flesta.

S